top of page

Við sameinum vinnu og vellíðan

Við aðstoðum vinnustaði við að efla vellíðan starfsfólks með það að markmiði að skila þeim auknum lífsgæðum og auka skilvirkni

Heim

Ráðgjöf um vellíðan á vinnustaðnum

Við aðstoðum vinnustaði við innleiðingu á viðurkenndum stjórnunarháttum til eflingar vellíðanar starfsfólksins. Einnig veitum við aðstoð við gerð og uppsetningu samskiptasáttmála og veitum sáttamiðlun á vinnustaðnum.

Vellíðan starfsfólk snertir alla vinnustaði

Öflugur mannauður skilar fyrirtækjum samkeppnisforskoti. Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði ráðgjafar, fræðslu og vinnuverndar.

Námskeið og fyrirlestrar

Námskeið og fyrirlestrar

Vinna og vellíðan býður fjölda námskeiða og fyrirlestra á sviðum vellíðanar. Við sérsníðum einnig námskeið að þörfum vinnustaða. 

Fræðslustjóri að láni

Fræðslustjóri að láni

Vinna og vellíðan er þjónustuaðili fyrir verkefnið Fræðslustjóri að láni. Verkefnið er unnið í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og fræðslusjóði stéttarfélaga.

Andleg heilsa og öryggi á vinnustaðnum

Vinna og vellíðan er viðurkenndur þjónustuaðili í vinnuvernd. Við hjá Vinnu og vellíðan bjóðum upp á þjónustu við gerð áhættumats og áætlunar um heilsuvernd og forvarnir. Við tökum að okkur úttektir þegar kemur að formlegum kvörtunum starfsfólks vegna EKKO mála.

Vellíðanarvaktin

Vellíðanarvaktin er langtímaþjónusta sem veitt er vinnustöðum. Starfsfólk Vinna og vellíðan er hér í hlutverki óháðs þriðja aðila sem vaktar vellíðan og finnur leiðir til að efla og standa vörð um vellíðan á vinnustaðnum.

Um okkur

Við erum framsækið fyrirtæki á sviði vellíðanar á vinnustaðnum. Við byggjum á víðtækri þekkingu og áratugalangri reynslu ráðgjafa okkar á sviði stjórnunar, gæðamála, lögfræði, mannauðs- og vinnuverndarmála, fræðslu og vellíðanar á vinnustaðnum.

Um okkur
Álfheiður Eva Óladóttir

​Álfheiður Eva Óladóttir

Ráðgjafi

Garðar Jónsson

Garðar Jónsson

Ráðgjafi

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir

Ráðgjafi

Taktu skref í átt að vellíðan á þínum vinnustað

Contact
bottom of page